Loftslagsvísindi byggi á traustum grunni
Loftslagsmál/vísindi og áreiðanleiki þeirra. Halldór Björnsson fagstjóri veðurs og loftslags Halldór fer yfir gagnrýni á vísindin sem aukist hefur verulega á síðustu árum, m.a. í loftslagsmálum, tortryggni í garð vísindamanna og hvernig rétt sé að bregðast við slíku.