Afmælissöngur fyrir Gissur Sigurðsson

Það er sjaldan sem fréttamaðurinn og gleðigjafinn Gissur Sigurðsson verður kjaftstopp. Það gerðist þó í morgun þegar Gissur Páll Gissurarson, sonur hans, og Kristján Jóhannsson sungu fyrir hann afmælissönginn að beiðni góðs vinar á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Gissur, sem hefur verið fréttamaður um áratugaskeið, fagnar 65 ára afmæli í dag.

8783
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir