Tvær snertingar, tvö mörk

Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í gær er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga.

77
02:08

Vinsælt í flokknum Besta deild karla