Sveppi og Siggi Þór mestu skaphundarnir

Við skyggnumst á bak við tjöldin hjá íslensku framleiðslunni á feikivinsælu þáttunum Taskmaster. Upprunalegu þættirnir frá Bretlandi hafa farið sigurgöngu um heiminn og stendur nú í tuttugu seríum en hinn íslenski þrautakóngur hefur göngu sína hjá Sýn á næstu vikum. 

786
13:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag