Erna Hrönn: Komin inn í stofu 1963 með gamla lampatækið og hreppakaffi á könnunni
Hera Björk og Björn Thoroddsen sögðu okkur frá tónleikunum „Lögin hennar mömmu“ þar sem fluttar verða dásamlegar dægurperlur 5., 6. og 7. áratugs síðustu aldar. Ásamt Heru syngja Bjarni töframaður og Einar Örn en sá síðarnefndi er barnabarnabarn Ragga Bjarna og er sláandi líkur honum í tónum og töktum.