Dagur skilur gremju HSÍ, sættist við EHF og hyggst taka bronsið af Íslandi
Dagur Sigurðsson ræðir málin í aðdraganda bronsleiks Króatíu við Ísland á EM karla í handbolta.
Dagur Sigurðsson ræðir málin í aðdraganda bronsleiks Króatíu við Ísland á EM karla í handbolta.