Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Hörmuleg ógæfa

"Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp.“

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna

Sænsk-íslenska leikkonan Edda Magnason hreppti í kvöld sænsku Gullbjölluna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Monica Z. Íslendingurinn Sverrir Guðnason hlaut einnig verðlaun fyrir leik í sömu mynd.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vafasamur Wall Street-úlfur

Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street.

Bíó og sjónvarp