Vopnahléi lýst yfir í Oromiya Oromohreyfingin lýsti í gær yfir einhliða vopnahléi í Afríkuríkinu Eþíópíu eftir að þing landsins tók hreyfinguna af lista yfir ólögleg hryðjuverkasamtök. Erlent 13. júlí 2018 06:00
Guterres til Eþíópíu í kjölfar friðarsamkomulags Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er nú á leiðinni til Eþíópíu, daginn eftir undirritun sögulegs friðarsamkomulags stjórnvalda í Eþíópíu og Erítreu. Erlent 9. júlí 2018 11:15
Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag. Erlent 23. júní 2018 08:53