Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Felldi fé­laga sinn úr ís­lenska U19-landsliðinu

Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Mæta Fær­eyjum í milliriðli

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi.

Handbolti
Fréttamynd

Sami hópur og síðast

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu.

Handbolti