Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Hugur fylgdi máli í okkar að­gerðum“

FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. 

Sport
Fréttamynd

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert hættir hjá HSÍ

Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu.

Handbolti
Fréttamynd

Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann

Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum.

Handbolti
Fréttamynd

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­jón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart.

Handbolti
Fréttamynd

Andrea skoraði sjö í öruggum sigri

Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25.

Handbolti
Fréttamynd

ÍR og ný­liðarnir á toppnum

Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó magnaður í dramatísku jafn­tefli

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi

Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur.

Handbolti