Smakkað á smokkum Smokkar koma í veg fyrir smit kynsjúkdóma en margir gleyma að nota þá einnig í munnmökum og mörgum til yndisauka fást þeir með allskyns bragði eins og banana eða viskí. Heilsuvísir 11. nóvember 2014 11:00
Nýjasta nýtt í titrurum Það er sífelld vöruþróun í kynlífstækjum og hér eru tvö tæki tekin fyrir sem eru hönnuð til að vera handafrjáls á píkunni. Heilsuvísir 10. nóvember 2014 11:00
Mótaðu þína framtíðarsýn Hvað hindrar þig í að láta drauma þína rætast og ná öllum þínum markmiðum? Heilsuvísir 9. nóvember 2014 10:00
það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu. Heilsuvísir 8. nóvember 2014 12:00
Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. Heilsuvísir 7. nóvember 2014 14:00
Eiga konur að lyfta lóðum? Kvenþjóðin þarf ekki að hafa áhyggjur af of stórum vöðvum og karlmannlegu útliti við lóðalyftingar. Heilsuvísir 7. nóvember 2014 11:00
Vanrækjum ekki snípinn Nýlega tilkynnti hópur vísindamanna að sannleikurinn á bak við fullnægingu píkunnar lægi í snípnum. Freud hafði haft rangt fyrir sér þegar hann setti fullnæginguna inn í leggöngin og því ættum við öll að hætta að þrykkja inn í leit að g-blettinum. Sumar sögðu "Ég vissi það!“ en aðrar þögðu þunnu hljóði og veltu fyrir sér hver raunveruleg upplifun þeirra væri af fullnægingu. Svo voru það allir þeir bólfélagar sem gerðust sekir um að vanrækja snípinn í samförum og röktu til baka allar töpuðu fullnægingarnar með sínum tilgerðarlegu stunum (sem stundum voru þó furðu sannfærandi). Heilsuvísir 7. nóvember 2014 10:45
Það besta frá níunda áratugnum Þórunn Erna Clausen útbjó nýjan lagalista fyrir Spotify Heilsuvísis. Heilsuvísir 7. nóvember 2014 09:00
Hvað er kyn? Gjarnan er talað um tvö kyn, að vera annað hvort strákur eða stelpa en hvað ef málið er flóknara en svo? Heilsuvísir 6. nóvember 2014 13:00
Verstu megrunarráðin Daglega bylja á okkur upplýsingar um það sem að við megum og megum ekki borða til þess að halda okkur í formi. Upplýsingarnar koma frá misjafnlega traustum grunni og stundum virðast þær bara vera einhverskonar mýta. Heilsuvísir 6. nóvember 2014 13:00
Ertu að tapa þér? Nokkrar góðar leiðir til þess að ná tökum á streitu og stressi Heilsuvísir 5. nóvember 2014 13:38
Ertu með of háan blóðþrýsting? Þjáist þú af of háum blóðþrýsting án þess að vita af því? Heilsuvísir 5. nóvember 2014 11:30
Stelpusleikur Stelpur sem fara í sleik við aðrar stelpur eru ekki endilega tvíkynhneigðar eða samkynhneigðar en af hverju er það svona algengt? Heilsuvísir 4. nóvember 2014 11:00
Heimatilbúin hárnæring úr eldhúsinu Hárið verður silkimjúkt og fallegt eftir þessa næringu og ekki er verra að vita að það eru engin óæskileg aukaefni í henni sem geta skemmt hárið eða haft önnur slæm áhrif. Heilsuvísir 4. nóvember 2014 09:00
8 góðar ástæður fyrir því að þú ættir að hreyfa þig Óteljandi kostir fylgja því að hreyfa sig reglulega. Það bætir bæði andlegt og líkamlegt atgervi og styrkir einnig ónæmiskerfið. Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman nokkra góða sannreynda punkta sem gætu hvatt þig til þess að standa upp úr stólnum og Heilsuvísir 3. nóvember 2014 14:00
Kysstu mig! Hefur þig ekki alltaf langað að vita af hverju fólk kyssist? Heilsuvísir 3. nóvember 2014 11:00
Stattu með þér Það er stundum sagt að það skipti ekki máli hvað okkur finnst um okkur sjálf, við höfum rétt fyrir okkur hvað sem okkur finnst. Það þýðir að það sem við segjum um okkur sjálf og við okkur sjálf er okkar sannleikur. Heilsuvísir 3. nóvember 2014 09:00
Hugarfarið breyttist á einni nóttu Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir sem heldur úti vef sem hún kallar Hugmyndir að hollustu, segir skyndilausnaloforð og niðursoðnar heilsurannsóknarfréttir einungis flækja leiðina að heilsufarslegri uppbyggingu. Heilsuvísir 2. nóvember 2014 10:00
Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. Heilsuvísir 1. nóvember 2014 13:45
Jólakvíði og streita Jólin eru ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jól 1. nóvember 2014 13:00
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. Heilsuvísir 1. nóvember 2014 10:30
Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Heilsuvísir 1. nóvember 2014 10:00
Hamingju bláberjaís Heilsugengisins Bláber er ein af ofurfæðum náttúrunnar og þau íslensku eru í topp klassa. Ef þú átt bláberja uppskeru í frystikistunni þá er ég með ótrúlega fljótlegan, mein hollan og geggjaðan ísdesert handa þér. Heilsuvísir 31. október 2014 15:59
Dúndrandi hress lagalisti Anna Birna Helgadóttir er orkubolti sem stundar mastersnám með 100% vinnu auk þess sem hún kennir vinsæla spinning-tíma í World Class. Heilsuvísir 31. október 2014 14:00
Þekktu efnin í snyrtivörunum Húðin dregur til sín allt að sextíu prósent af því sem borið er á hana. Heilsuvísir 31. október 2014 12:00
Neikvæð og niðurrífandi gagnrýni Hverju skilar neikvæð gagnrýni? Er hún einhverjum til góða? Heilsuvísir 31. október 2014 11:00
Er pasta hollara en við áður héldum? Með þessari nýju rannsókn gefur það okkur vísbendingar til þess að ætla að hægt sé að njóta pasta samviskulaust. Heilsuvísir 30. október 2014 09:00
Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. Heilsuvísir 29. október 2014 15:00
Hvernig virka vítamín? í þessu frábæra myndbandi er flestum spurningum þínum um hlutverk og farveg vítamína í líkamanum svarað. Heilsuvísir 29. október 2014 09:45