Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Fimm ára drengur hakkaði Xbox-tölvu

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns.

Erlent
Fréttamynd

Candy Crush fyrir 70 milljarða

Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað.

Leikjavísir
Fréttamynd

200 manna röð fyrir utan Elko

Playstation 4 leikjatölvan fór í sölu í kvöld, en Elko, Skífan og Gamestöðin voru með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Quiz Up á lokaðan en risavaxinn Kínamarkað

Stefnt er að útgáfu spurningaleiksins Quiz Up í Kína sem er 1,3 milljarða manna markaður. Þetta verður gert í samstarfi við Tencent, stærsta netfyrirtækis Kína, sem er meðal hluthafa í Plain Vanilla sem gefur út Quiz Up. Stjórnendur Plain Vanilla eru á leið til Kína.

Leikjavísir
Fréttamynd

PS3: Leikjatölvan sem öllu breytti

Leikjatölvan Playstation 3 hefur haft gríðarleg áhrif á neysluvenjur á afþreyingarefni og gerði notendum kleift að fara á netið og spila leiki við félaga í fjarlægum löndum. Vísir fer yfir þróun tölvunnar, helstu leiki og erfiðleika.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun

Vignir Örn Guðmundsson er frumkvöðull á sviði tölvuleikja sem ætlaðir eru til að efla rökfræðilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumarkaði og mikilvægt að efla grunninn.

Leikjavísir
Fréttamynd

Orðljótum notendum refsað

Microsoft hefur eftirlit með skrám sem notendur Xbox One leikjatölvunnar hlaða á sameiginlegan vef eða deila sín á milli. Fram kemur í umfjöllun BBC að skrár með "mjög ljótu orðbragði“ verði fjarlægðar og einhver virkni í tölvum eigenda þeirra kunni að verða gerð óvirk.

Leikjavísir
Fréttamynd

Þetta er svekkjandi fyrir alla

Playstation 4 fer í sölu 29. janúar á Íslandi, en er komin í búðir í Bandaríkjunum. Ágúst Guðbjartsson, hjá Gamestöðinni segir þetta vera svekkjandi.

Leikjavísir
Fréttamynd

CNN með innslag um Quiz Up

Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag.

Leikjavísir