Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar lögðu Stjörnuna

    Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar sóttu Stjörnuna heim í Mýrina og höfðu 31-27 sigur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rúnar fer til Fuchse Berlín

    Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur ákveðið að ganga í raðir þýska liðsins Fuchse Berlín í vor um leið og Dagur Sigurðsson tekur við þjálfun liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram í annað sæti

    Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram skaust í annað sæti deildarinnar eftir 27-22 sigur á Stjörnunni í Safamýri.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rangur leikmaður fékk rautt

    Dómarar í bikarleik FH og Hauka hafa leiðrétt rautt spjald sem þeir gáfu í leiknum en það var rangur leikmaður sem fékk spjaldið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron tekur tilboði Kiel

    Aron Pálmarsson mun á næstu dögum skrifa undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Kiel. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið og segir ákvörðunina alls ekki hafa verið erfiða.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sameiginleg yfirlýsing frá FH og Haukum

    Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan tapaði á Selfossi

    Það urðu athyglisverð úrslit á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn unnu Stjörnuna 31-30 í Eimskips-bikar karla. Selfyssingar eru í toppbaráttu 1. deildar en Stjarnan í næstneðsta sæti N1-deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Fylkis

    Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í N1-deild kvenna er liðið lagði Fram, 25-18. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar lögðu HK

    Íslandsmeistarar Hauka unnu í kvöld 33-28 sigur á HK í N1 deild karla í handbolta. Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Haukana en Valdimar Þórsson tíu fyrir gestina. Haukar hefndu þar með fyrir 25-23 tapið gegn HK í deildinni þann 1. október sl.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri fékk skell á heimavelli

    Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram vann Stjörnuna í Garðabæ

    Einn leikur var í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Framarar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu 29-27 útisigur gegn Stjörnunni. Safamýrarpiltar voru með forystu allan leikinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK og Valur skildu jöfn

    Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram tapaði fyrir Akureyri

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Útlendingarnir farnir frá Akureyri

    Þeir tveir erlendu leikmenn sem hófu tímabilið með handboltaliði Akureyrar eru báðir farnir frá félaginu. Eftir þessar málalyktir eru engir erlendir leikmenn hjá félaginu og í rauninni allir leikmenn uppaldir hjá Akureyrarliðunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Örn Ingi Bjarkason í FH

    Örn Ingi Bjarkason, handknattleiksmaðurinn ungi, er á leið í topplið FH í N1-deild karla. Frá þessu greindi vefsíða DV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stórsigur Hauka á Víkingum

    Haukar unnu í dag fjórtán marka sigur á Víkingum í N1-deild karla í dag, 37-23. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH á toppinn

    FH gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp N1-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni á útivelli, 31-27.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framarar skelltu Haukum

    Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Yfirlýsing frá Viggó

    Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum.

    Handbolti