

Olís-deild karla
Leikirnir

Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira
Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum.

Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi
Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu
Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum.

Harmar ofnotkun „Kaíró“ kerfisins sem kallað er „Ísland“ í Þýskalandi
Rúnar Sigtryggsson flutti eldræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar þar sem hann gagnrýndi íslensk lið fyrir ofnotkun á Kaíró-leikkerfinu, kerfi sem sé kallað „Ísland“ í þýska handboltanum.

Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur
Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings.

„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“
Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt.

„Læðan eins og við þekkjum hana best“
„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni.

Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu
Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til.

Umfjöllun: ÍBV - Valur 28-24 | Eyjamenn ekki í vandræðum með Val
Eyjamenn fóru nokkuð þægilega með sigur af hólmi þegar Valsarar heimsóttu Vestmannaeyjar í Olís-deild karla. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Nýliðar Gróttu náðu stigi á Akureyri
KA og Grótta skildu jöfn í 3.umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag.

Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar
Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag.

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga
BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús
Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum.

Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina.

Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir
„Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24.

Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á
„Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu
FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld.

Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér
Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik
Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað
Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga.

Þórsarar fá örvhenta skyttu frá landi innan EES
Rúmenska skyttan Viroel Bosca er gengin í raðir Þórs og klárar tímabilið með liðinu.

Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar
Þórsarinn Aron Hólm Kristjánsson var útnefndur heiðarlegastur leikmaður Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni.

Fór úr engu vörðu skoti í 21
Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn.

Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina
Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari
Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag.

Björgvin Páll: Síðasti leikur sat mikið í mér
Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka.

Áhorfendabann á leikjum á vegum HSÍ og KKÍ um helgina
Áhorfendur eru ekki leyfðir á handboltaleikjum á vegum HSÍ þessa helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu sambandsins sem send var á fjölmiðla.

Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 24-24 | Meistararnir björguðu jafntefli í blálokin
Íslandsmeistararnir svo gott sem stálu stigi gegn KA á heimavelli í kvöld, lokatölur 24-24.