Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    ÍBV setur pressu á Hauka

    ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eins og við værum allar í sömu hreyfingu

    Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Nýtt nafn á kvennabikarinn í ár?

    Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur trú á sögulegum sigri í bikarkeppni kvenna í handbolta í ár en úrslitahelgi Coca-Cola-bikarsins hefst með undanúrslitaleikjum kvenna í kvöld. "Þú færð aðeins fleiri fiðrildi í magana fyri

    Handbolti
    Fréttamynd

    Er þetta víti eða aukakast?

    Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Fram og ÍBV

    Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurbjörg er með slitið krossband

    "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband.

    Handbolti