
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið.
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið.
Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum.
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta.
Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna.
Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins.
Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu.
Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn.
Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn.
Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu.
Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag.
Grótta getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil á þriðjudaginn.
Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi.
Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis.
Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær.
Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær.
Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1.
Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu.
Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta.
Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, sagði að slakur seinni hálfleikur hefði orðið Garðbæingum að falli gegn Gróttu í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.
Karólína Bæhrenz Lárudóttir, leikmaður Gróttu, er líklega tognuð aftan í læri.
Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld.
Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld.
Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.
Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar.
Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin.
Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22.
Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn.
Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli.
ÍBV er yfir í einvíginu 2-1.