Rækjukokteill Salat er rifið niður og sett í litlar skálar. Rækjurnar eru settar ofan á salatið ásamt smátt skorni melónu, sósunni hellt yfir, glasið er svo skreytt með tómat, gúrku, sítrónu og steinselju. Matur 10. mars 2009 00:01
Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10. mars 2009 00:01
Meðlæti með kalkún Innmaturinn er steiktur fyrst og brúnaður vel, þá er restinn sett saman við og steikt áfram. Þá er 1 ½ L af vatni sett saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ klst. Fleytið allri fitu af ef einhver er á meðan suðan fer fram. Matur 10. mars 2009 00:01
Humar með portobello-sveppum Steikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Matur 10. mars 2009 00:01
Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 10. mars 2009 00:01
Krónhjartarsteik Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið. Matur 10. mars 2009 00:01
Eplasalat og kartöflur Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli. Matur 10. mars 2009 00:01
Fylltur kalkúnn Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni. Matur 10. mars 2009 00:01
Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum. Matur 10. mars 2009 00:01
Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18. febrúar 2009 22:19
Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5. janúar 2009 10:47
Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. Matur 29. desember 2008 11:40
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29. desember 2008 11:33
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18. desember 2008 13:13
Smurbrauð með danskri lifrarkæfu Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni. Matur 18. desember 2008 13:02
Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10. desember 2008 11:02
Grænmetishamborgari frá Manni lifandi Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi. Matur 10. desember 2008 10:43
Hvít súkkulaði Parfait með jarðaberjum Þeytið eggin yfir vatnsbaði setjið svo í hrærivéla skál og þeytið þar til eggin er köld. Matur 9. desember 2008 13:42
Lambahryggvöðvi með Malt kryddlög, grænmetis borðum, gulrótamauki og ofnbakaðri kartöflu Matur 9. desember 2008 13:29