Agüero spenntur fyrir ferðinni til Íslands Hjörvar Hafliðason hitti eina skærustu stjörnu enska boltans á dögunum. 27.7.2017 14:30
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27.7.2017 12:30
Ísland átti eitt skot á mark allt mótið í Hollandi Mark Fanndísar Friðriksdóttur gegn Sviss var eina skot íslenska liðsins sem hitti mark andstæðinganna. 27.7.2017 12:00
Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.7.2017 10:00
Djokovic spilar ekki aftur á árinu vegna meiðsla Olnbogameiðsli hrjá nú einn besta tenniskappa sögunnar. 27.7.2017 07:00
Höskuldur á leið til Bandaríkjanna Breiðablik missir líklega mikilvægan leikmann um miðjan næsta mánuð. 26.7.2017 16:30
Pepsi-mörkin: Stjörnumenn gátu gert það sem þeir vildu 5-0 stórsigur Stjörnunnar á Grindavík var greindur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. 26.7.2017 15:45
Segir afar líklegt að Van Dijk endi í Liverpool Sky Sports fullyrðir að hollenski varnarmaðurinn sé á leið til Liverpool, þrátt fyrir allt. 26.7.2017 15:00
Sorglegur endir Íslands á HM eftir tap Ísland tapaði fyrir Túnis í 16-liða úrslitum HM U-21 í Alsír, 28-27. 26.7.2017 14:30