Benitez ætlar enn og aftur að ná í Reina Pepe Reina gæti verið á leið til Newcastle frá Napoli í sumar. 31.5.2017 08:30
Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður Framherjinn hefur slegið í gegn í Pepsi-deild karla og skorað fimm mörk á fyrsta mánuði tímabilsins. 31.5.2017 08:00
Sanchez og Özil sagðir vilja fara frá Arsenal Arsene Wenger fær nýjan tveggja ára samning við Arsenal í dag en gæti misst sínar stærstu stjörnur. 31.5.2017 07:40
Víðishjartað er rosalega sterkt Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár. 31.5.2017 06:00
Bale ólmur í að spila í heimalandinu Real Madrid mætir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Cardiff á laugardagskvöld. 30.5.2017 19:30
Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30.5.2017 14:15
Stórt æxli fannst í fyrirliða Víkings Ólafsvíkur Söfnun er hafin til styrktar Samira Suleman eftir að æxli fannst í kvið hennar. 30.5.2017 12:30
Baðst afsökunar á klúðri sínu í vítaspyrnukeppninni Liam Moore lýsir tilfinningunni að hafa brennt af vítaspyrnu í dýrmætasta knattspyrnuleik heims. 30.5.2017 11:30
Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30.5.2017 10:00
Réðst á kastarann eftir að hafa fengið boltann í sig | Myndband Ótrúleg uppákoma í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta. 30.5.2017 09:04