Læknaskortur og sjávarháski Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags íslenskra heimilislækna sem segir að skort á heimilislæknum megi meðal annars rekja til þess hversu margir séu að láta af störfum vegna aldurs. 3.7.2024 11:36
Beryl við það að skella á Jamaíku Fellybylurinn Beryl er nú við það að lenda á Jamaíka í Karíbahafi eftir að hafa farið yfir nokkrar smærri eyjar á leið sinni. 3.7.2024 07:52
Álag á heilsugæslu og ósáttir strandveiðimenn Í hádegisfréttum verður rætt við formann læknafélags Íslands um boðaðar breytingar á heilsugæslustöðvum landsins. 2.7.2024 11:33
Enn slasast tugir í ókyrrð Farþegaþotu sem var á leið frá Madríd á Spáni til Montevideo í Úrúgvæ var lent í Brasilíu í nótt eftir að tugir slösuðust um borð í mikilli ókyrrð. 2.7.2024 07:10
Kjarasamningar og stórsigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaramsamninga sem enn er verið að skrifa undir þrátt fyrir að komið sé fram á sumar. 1.7.2024 11:34
Strangrúaðir mótmæltu herskyldu Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Jerúsalem í nótt til þess að mótmæla úrskurði Hæstaréttar Ísraels þess efnis að þeir skuli nú gegna herþjónustu. 1.7.2024 08:42
Flestir á því að Biden valdi ekki starfinu Ný könnun sem gerð var á meðal almennings í Bandaríkjunum bendir til þess að 72 prósent allra skráðra kjósenda telji að Joe Biden forseti hafi ekki vitsmunalega getu til þess að sinna embættinu. 1.7.2024 06:56
Kappræður í Bandaríkjunum og stýrivextir lækka ekki strax Í hádegisfréttum fjöllum við um kappræður forsetaefnanna í Bandaríkjunum sem fram fóru í nótt en almennt er Joe Biden sagður hafa komið afar illa út úr þeim. 28.6.2024 11:37
Krafa um hraða vaxtalækkun og Tækniskólinn rís í Hafnarfirði Í hádegisfréttum fjöllum við um efnahagsástandið í landinu en verðbólgan er komin undir sex prósent í fyrsta skipti í langan tíma. 27.6.2024 11:38
Vill varúðarmerkingar á gjörunna matvöru Gjörunnin matvara ætti að lúta sömu reglum og tóbaksvörur og setja ætti greinileg varnaðarorð á umbúðir slíkra vara. 27.6.2024 07:24