Þrír handteknir fyrir ógnandi framkomu og hótanir Þrír menn voru handteknir af lögreglu í nótt á þremur ólíkum stöðum og vistaðir í fangageymslu fyrir ógnandi framkomu og hótanir. Fyrst var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði sem var mjög æstur og hafði verið að ógna fólki. Lögregla handtók hann og setti í fangaklefa sökum ástands. 13.6.2022 06:47
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögfræðing sem er ekki sammála lögreglustjóra um að gæsluvarðhaldsúrræði hér á landi þurfi að auka. 10.6.2022 11:36
Segja náttúruundur í hættu og kæra Hnútuvirkjun Fimm náttúruverndarsamtök ásamt hópi landeigenda í grennd við Hverfisfljót í Skaftárhreppi hafa kært ákvörðun sveitarstjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti. 10.6.2022 07:08
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en í morgun bárust þær fregnir að fyrstu tilfelli apabólu hefðu að öllum líkindum greinst hér á landi. 9.6.2022 11:37
Taílendingar mega nú rækta og selja kannabis Taílendingar mega nú rækta kannabis og selja afraksturinn eftir að ríkisstjórn landsins ákvað að fjarlægja efnið af lista yfir ólögleg fíkniefni. 9.6.2022 07:34
Styttist í bráðabirgðaniðurstöður vegna flugslyssins á Þingvallavatni Rannsókn á flugslysinu á Þingvallavatni í febrúarmánuði er enn í fullum gangi. 9.6.2022 06:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem hefur átt tvo fundi með þeim sem fara fyrir rannsókn og saksókn í Samherjamálinu í Namibíu. 8.6.2022 11:40
Þriggja stiga skjálfti skammt frá Fagradalsfjalli Áframhaldandi skjálftavirkni er á Reykjanesskaga en virkni síðustu daga hefur verið sveiflukennd. 8.6.2022 06:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Dag B. Eggertsson borgarstjóra en tilkynnt var um nýjan meirihluta í Reykjavík í gær. 7.6.2022 11:37
Flugu í átt að landamærum Norður-Kóreu Um tuttugu herþotur frá Suður-Kóreu og Bandaríkjunum fóru í morgun á loft og flugu í átt að landamærunum að Norður-Kóreu. Flugferðin átti að sýna Norður-Kóreumönnum glöggt hernaðarmátt sunnanmanna sem njóta liðsinnis Bandaríkjanna. 7.6.2022 07:31