Segja engin merki um að Rússar séu að draga sig til baka Háttsettur bandarískur embættismaður segir að fullyrðingar Rússa um að þeir hafi fækkað í herliði sínu við landamærin að Úkraínu séu rangar. 17.2.2022 07:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við nýkjörinn formann Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri stéttarfélagsins sem fram fór í gær. 16.2.2022 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en hann segir segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum í næstu viku og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa. 15.2.2022 11:30
Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands og Rússlands eygja enn von á lausn Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands og Rússlands segjast nú vongóðir um að hægt verði að leysa Úkraínudeiluna svokölluðu á diplómatískum grundvelli. 15.2.2022 07:06
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ófærðina sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu vöknuðu upp við í morgun. 14.2.2022 11:36
15 til 20 prósent eldislax í kvíum Arctic Fish drepist Fimmtán hundruð til tvö þúsund tonn af eldislaxi hafa drepist í tveimur sjókvíum Arctic Fish í Dýrafirði það sem af er þessu ári. Um er að ræða 15 til 20 prósent af lífmassa kvíanna en alls eru um tíu þúsund tonn af laxi í þeim. 14.2.2022 07:05
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um afléttingar sóttvarnaaðgerða sem heilbrigðisráðherra kynnti að loknum ríkistjórnarfundi nú á tólfta tímanum. 11.2.2022 11:30
Kóalabirnir í útrýmingarhættu Kóalabirnir í Ástralíu eru nú komnir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu á austurströnd landsins en gríðarleg fækkun hefur orðið í stofninum síðustu árin. 11.2.2022 07:41
Biden hvetur Bandaríkjamenn til að yfirgefa Úkraínu hið fyrsta Joe Biden Bandaríkjaforseti hvetur nú alla Bandaríkjamenn sem staddir eru í Úkraínu til að yfirgefa landið hið snarasta. 11.2.2022 07:27
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerðirnar á Þingvallavatni þar sem björgunaraðilar freista þess í dag að ná þeim sem létust í flugslysinu á dögunum af botni vatnsins. 10.2.2022 11:34