Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við að sjálfsögðu með ríkisstjórnarfundi þar sem hertar takmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins eru ræddar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem í morgun skilaði inn nýju minnisblaði til ráðherra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um strand grænlenska fiskiskipsins Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd í gærkvöldi.

27 látnir og lögreglu grunar íkveikju

Talið er að allt að 27 hafi látið lífið eftir að eldur kom upp í byggingu í miðborg Osaka í Japan. Lögregla rannsakar nú málið en grunur leikur á að kveikt hafi verið í af yfirlögðu ráði.

Freyja kom Masillik á flot

Grænlenska fiskiskipið Masillik sem strandaði við Vatnsleysuströnd í gærkvöldi er rétt ókomið til hafnar í Hafnarfirði. Áhöfnin á nýja varðskipinu Freyju kom dráttartaug yfir í skipið og var það dregið á flot í morgun þegar fór að flæða að.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem hefur miklar áhyggjur af uppsveiflu kórónuveirufaraldursins en óvenju margir greindust smitaðir innanlands í gær.

Sjá meira