Fjöldi mótmælir nýjum og ströngum sóttvarnaaðgerðum Nýjar samkomutakmarkanir tóku gildi í Austurríki á miðnætti vegna kórónuveirufaraldursins og er öllum landsmönnum gert að halda sig heima næstu tíu dagana hið minnsta. 22.11.2021 07:00
Fimm látnir eftir að jeppi ók inn í jólaskrúðgöngu Fimm eru látnir og rúmlega fjörutíu slasaðir eftir að jeppi ók inn í jólaskrúðgöngu í Wisconsin í Bandaríkjunum. Atburðurinn átti sér stað í borginni Waukesha sem er í grennd við Milwaukee. 22.11.2021 06:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um mannekluna á Landspítala en forstjórinn telur að um 200 hjúkrunarfræðinga vanti til starfa. 19.11.2021 11:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um störf undirbúningskjörbréfanefndar sem vinnur nú í sameiningu að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í Norðvesturkjördæmi. 18.11.2021 11:33
Neyðarástandi lýst yfir í Bresku-Kólumbíu og tveggja saknað Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Bresku-Kólumbíu í Kanada eftir óveðrið mikla sem gekk yfir um síðustu helgi. Vegir eru enn ófærir víða og lestarteinar skemmdir þannig að mikil röskun hefur orðið á samgöngum á svæðinu. 18.11.2021 07:55
Um 300 létust af völdum Covid í Þýskalandi í gær Þjóðverjar takast nú á við erfiða fjórðu bylgju Covid, að sögn Angelu Merkel kanslara, sem hittir alla ríkisstjóra landsins á krísufundi í dag. Tæplega 53 þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og hefur sú tala aldrei verið hærri frá upphafi faraldursins. 18.11.2021 06:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við seðlabankastjóra um hækkun stýrivaxta sem tilkynnt var um í morgun. 17.11.2021 11:35
Skólum lokað og byggingastarfsemi bönnuð vegna mengunar Yfirvöld í Delí, höfuðborg Indlands, hafa ákveðið að loka öllum skólum borgarinnar um óákveðinn tíma vegna gríðarlegrar mengunar sem hefur lagst yfir borgina. 17.11.2021 08:10
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins en í gær féll enn eitt metið þegar kemur að fjölda smitaðra. 16.11.2021 11:34
Mennirnir fjórir látnir lausir Mennnirnir fjórir sem handteknir voru í tengslum við hryðjuverkaárásina í Liverpool á Englandi á sunnudag hafa nú verið leystir úr haldi en lögregla segir þá hafa veitt skýr svör við spurningum sínum. 16.11.2021 07:03