Hádegisfréttir Bylgjunnar Fylgst verður með málflutningi í Rauðagerðismálinu svokallaða í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Ákæruvaldið fer fram á 16 til 20 ára fangelsisdóm yfir Angjelin Sterkaj, sem grunaður er í málinu. 23.9.2021 11:34
Loftmengun enn hættulegri en talið var Loftmengun er enn hættulegri en áður var talið. Þetta segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) sem hefur nú lækkað heilsuverndarmörk nokkurra helstu mengunarvalda. 23.9.2021 08:05
Stjórnarflokkarnir með 43 prósent samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20 prósenta fylgi í nýrri könnun sem rannsóknafyrirtækið Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt er í dag. Flokkurinn tapar rúmu prósenti frá síðustu könnun blaðsins en er þó enn stærsti flokkur landsins. 23.9.2021 06:54
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoðan í Grímsey í gærkvöldi þar sem kirkjan á eynni brann til kaldra kola. 22.9.2021 11:35
Róbert setur hótelið og aðrar eignir tengdar ferðaþjónustu á Sigló á sölu Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að setja allar eignir sínar tengdar ferðaþjónustunni í bænum á sölu. 22.9.2021 07:49
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við viðbragðsaðila sem búa sig nú undir vonskuveðrið sem gengur yfir landið í dag. Appelsínugul viðvörun tekur gildi í flestum landshlutum eftir hádegi og er fólk hvatt til að huga vel að niðurföllum og lausamunum. 21.9.2021 11:34
Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. 21.9.2021 07:11
Trudeau fagnar sigri og heldur forsætisráðherrastólnum Kosningum er lokið í Kanada og virðist sem Justin Trudeau hafi tryggt sér áframhaldandi veru á forsætisráðherrastóli, þriðja kjörtímabilið í röð. 21.9.2021 07:08
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um eldgosið á La Palma sem nú þegar hefur eyðilagt um hundrað hús. Við heyrum í fólki sem á jörð á eynni en gosið hefur annars ekki haft áhrif á flugumferð almennt til Kanaríeyja. 20.9.2021 11:35
Átta féllu í skotárás í rússneskum háskóla Byssumaður skaut átta til bana og særði marga til viðbótar í háskóla í rússnesku borginni Perm í morgun. Að sögn innanríkisráðuneytis landsins er árásarmaðurinn í haldi en talsmaður skólans segir að hann hafi verið felldur. 20.9.2021 08:56