Tugir látnir á fjölmennri trúarhátíð í Ísrael Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir á fjölmennri trúarhátíð í norðausturhluta Ísraels. Tugir eru slasaðir að auki en fólkið tróðst undir í mannmergðinni. Um árlega samkomu er að ræða sem haldin er í hlíðum Meron fjalls. 30.4.2021 06:49
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um upplýsingafund vegna kórónuveirunnar sem fram fór í morgun og rætt við sóttvarnalækni. 29.4.2021 11:35
Sextíu prósent Íslendinga eru fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta Sextíu prósent landsmanna eru nú fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna, ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar. 29.4.2021 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum bregðum við okkur í Laugardalshöll þar sem verið er að bólusetja níu þúsund manns í dag. 28.4.2021 11:35
Síldarvinnslan verðlögð á allt að 99 milljarða fyrir hlutafjárútboð Síldarvinnslan, eitt eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er verður verðlögð á allt að 99 milljarða króna í komandi hlutafjárútboði félagsins sem fram fer 10. til 12. maí. 28.4.2021 07:01
Fleiri en 200 þúsund látið lífið af völdum Covid-19 á Indlandi Kórónuveirufaraldurinn er enn í mikilli útbreiðslu á Indlandi en á síðustu sjö dögum hafa fleiri greinst smitaðir þar en í nokkru öðru landi. 28.4.2021 06:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra sem í morgun kynnti áætlun um afléttingar á sóttvarnareglum hér innanlands. 27.4.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sex greindust smituð af kórónuveirunni innanlands í gær og voru öll utan sóttkvíar. 26.4.2021 11:33
350.000 greindust með Covid-19 á Indlandi í gær og 2.500 létust Bretar, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið undirbúa nú aðstoð til handa Indverjum en kórónuveirufaraldurinn er nú á háalvarlegu stigi í landinu. Tæplega þrjúhundruð og fimmtíuþúsund manns greindust smituð þar í gær og um 2.500 létust. 26.4.2021 07:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi og þær nýju aðgerðir sem ráðast á í á landamærunum. 21.4.2021 11:34