Forsetaframbjóðandinn flúinn til Litháen Svetlana Tikhanovkaya forsetaframbjóðandi í Hvíta Rússlandi er flúin heimaland sitt og er komin til Litháen. 11.8.2020 06:46
Fjölmiðlamógúll handtekinn í Hong Kong Fjölmiðlamógúllinn Jimmy Lai, sem rekur öflugt fjölmiðlaveldi í Hong Kong, var handtekinn í nótt. 10.8.2020 08:00
Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10.8.2020 07:52
Aldrei fleiri látist á einum degi í Ástralíu Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. 10.8.2020 07:45
Hraðatakmarkanir ekki virtar á götum með nýlögðu malbiki Sérfræðingur hjá Samgöngustofu segir að þangað hafi borist fjöldi ábendinga þess efnis að ökumenn virði ekki hraðalækkanir þar sem nýlega hefur verið malbikað. 5.8.2020 14:05
Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4.8.2020 13:21
Segja heilbrigðiskerfið hársbreidd frá því að hrynja vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld í Hong Kong vara nú við því að heilbrigðiskerfi sjálfstjórnarhéraðsins hrynji en kórónuveiran er í stórsókn á svæðinu. 29.7.2020 07:27
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49
Senda fleiri hermenn vegna ofbeldisöldu Stjórnvöld í Súdan hyggjast senda fleiri hermenn til Darfur héraðs en þar hefur ofbeldisalda risið enn á ný. 27.7.2020 06:55