Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Í hádegisfréttum verður rætt við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra að afloknum ríkisstjórnarfundi sem fram fór í morgun. 7.1.2025 11:39
Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Síðasti sólarhringur hefur verið erilsamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en á tímabilinu hefur verið farið í átta útköll á slökkviliðsbílum sem flest voru vegna elds í ruslagámum. 7.1.2025 06:52
Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Að minnsta kosti fimmtíu og þrír eru látnir og sextíu og tveir slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti upp sem bandaríska jarðfræðistofnunin segir að hafi verið 7,1 stig reið yfir í Tíbet í nótt. 7.1.2025 06:34
Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Í hádegisfréttum verður rætt við Kristínu Edwald formann landskjörstjórnar en nú er unnið úr tveimur kærum og tveimur umsögnum sem borist hafa vegna framkvæmdar alþingiskosninganna á dögunum. 6.1.2025 11:41
Ástandið að lagast í Hvítá Ástandið hefur lagast nokkuð eftir að Hvítá flæddi yfir bakka sína við Brúnastaði um daginn vegna klakastíflu sem er í ánni. 6.1.2025 08:33
Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Mikið vetrarveður gengur nú yfir Bandaríkin og hefur áhrif á um sextíu milljónir manna í rúmlega þrátíu ríkjum. 6.1.2025 06:56
Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á klakastíflunni í Hvítá en flóðin sökum hennar hafa aukist talsvert síðan í gær. 3.1.2025 11:35
Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Lögreglan í Suður-Kóreu frestaði í morgun tilraunum sínum til þess að handtaka forseta landsins, Yoon Suk Yeol, sem ákærður hefur verið fyrir embættisglöp og settur af. 3.1.2025 07:06
Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. 2.1.2025 06:57
Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Í hádegisfréttum verður rætt við fasteignasala sem fer yfir árið sem er að líða auk þess sem hann spáir í spilin um næsta ár. 30.12.2024 11:39