Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rússar segjast hafa fellt 250 úkraínska hermenn

Rússar segjast hafa hrundið stórri gagnárás úkraínska hersins í Donetsk í nótt og fullyrða að 250 úkraínskir hermenn liggi í valnum og að fjölmörg brynvarin tæki hafi verið eyðilögð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem nú hafa staðið í nokkra daga víðsvegar um land. 

Opnaði dyr farþegaþotu á flugi

Lögreglan í Suður-Kóreu handtók mann í morgun sem hafði opnað dyr farþegaþotu þegar vélin var að koma inn til lendingar á Daegu alþjóðaflugvellinum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Vaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans verður áfram til umræðu í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður helsta umfjöllunarefnið vaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun um stöðu öryrkja en hún sýnir meðal annars að stór hluti öryrkja meti heilsu sína slæma, en sækir ekki heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar.

Sjá meira