Reykjanesbraut lokuð vegna bílveltu Reykjanesbrautin er lokuð í átt að Keflavík við Hvassahraun vegna umferðarslyss. 5.9.2023 07:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðgerðir dýraverndarsinna í Reykjavíkurhöfn sem hófust í morgun verða í forgrunni í hádegisfréttum Bylgjunnar. 4.9.2023 11:31
Fellibylurinn Idalia ógnar íbúum Flórída Íbúar Flórída í Bandaríkjunum búa sig nú undir að fellibylurinn Idalia nái að strönd ríkisins. 30.8.2023 07:30
Umfangsmiklar árásir í nótt á báða bóga Úkraínumenn gerðu í nótt víðtækar drónaárásir á svæði í Rússlandi. Í einni árásinni voru tvær flutningavélar sprengdar í loft upp á Pskov flugvellinum er í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá víglínunni í Úkraínu. 30.8.2023 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um blaðamannafund sem fram fór í morgun í fjármálaráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson ræddi þróun ríkisfjármála og hagræðingu í rekstri. 25.8.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins sem gagnrýnir áætlanir stjórnvalda í húsnæðismálum. 24.8.2023 11:38
Japanir byrjaðir að dæla geislavirku vatni í sjóinn Yfirvöld í Japan hófu í nótt að sleppa geislavirku vatni út í sjóinn við Fukushima kjarnorkuverið þrátt fyrir áköf mótmæli umhverfissinna og nágrannaríkja. 24.8.2023 07:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við náttúruvárfræðing sem segir allt benda til þess að gosið við Litla-Hrút sé að líða undir lok. 4.8.2023 11:39
Heimshöfin heitari en nokkru sinni fyrr Hiti sjávar hefur aldrei verið hærri en meðalhiti sjávar á allri jörðinni náði 20.9 stigum í vikunni sem er að líða. 4.8.2023 08:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Geðhjálpar sem segir áríðandi að koma í veg fyrir að fólk með mikinn geðrænan vanda falli á milli kerfa. 3.8.2023 11:35