
Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mögulega ofgreidd framlög til stjórnmálaflokkanna sem komin eru í ljós.
Fréttamaður
Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mögulega ofgreidd framlög til stjórnmálaflokkanna sem komin eru í ljós.
Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir.
Svo virðist sem ekkert verði úr hótunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að setja 25 prósenta refsitoll á allar vörur frá Kólumbíu.
Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Vesturlandi á árás ungmenna á mann sem þau töldu vera barnaníðing.
Óveðrið Eowyn gengur nú yfir Bretlandseyjar og Írland er veðrið þegar farið að valda vandræðum. Þannig hefur fjölmörgum flugferðum verið aflýst á flugvöllunum í Glasgow, Edinborg og í Dyflinni.
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Þýskalandi hefur nú lofað því að herða landamæraeftirlit og flýta fyrir brottvísunum hælisleitenda úr landi ef hann verður næsti kanslari Þýskalands.
Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að fella úr gildi leyfi til starfsemi í JL húsinu sem átti að hýsa hælisleitendur.
Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem undanfarna daga hefur hótað því að beita refsitollum gegn Kínverjum, Mexíkóum og Kanadamönnum hefur nú snúið sér að Rússum.
Í hádegisfréttum verður rætt við formann Skólastjórafélags Íslands.
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist nú vera að íhuga að leggja tíu prósent viðbótartoll á allar vörur frá Kína frá og með næstu mánaðarmótum. Í ræðu sinni á setningarathöfninni í fyrradag fór fremur lítið fyrir tollatali en hann talaði fjálglega um tolla í kosningabaráttunni.