Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádeginu fjöllum við um málefni Alþingis en til stendur að þingið fari í sumarfrí á föstudaginn kemur.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna í kjaradeilu BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundur stendur nú yfir í Karphúsinu hjá Ríkissáttasemjara. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfall hjá BSRB starfsmönnum á höfuðborgarsvæðinu, en samningafundur sem stóð fram á nótt skilaði engri niðurstöðu.

Rússar segjast hafa fellt 250 úkraínska hermenn

Rússar segjast hafa hrundið stórri gagnárás úkraínska hersins í Donetsk í nótt og fullyrða að 250 úkraínskir hermenn liggi í valnum og að fjölmörg brynvarin tæki hafi verið eyðilögð.

Sjá meira