Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í stúdentum sem eru ósáttir við fyrirhugaða hækkun á skráningagjöldum Háskóla Íslands. 

Þriðja kjörtímabil Xi Jinping tryggt

Xi Jinping forseti Kína hefur nú tryggt þriðja kjörtímabil sitt og styrkt stöðu sína enn frekar sem voldugasti leiðtogi Kínverja í margar kynslóðir.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um niðurstöðu atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu setts ríkissáttasemjara sem ætlað er að binda enda á kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni Lindarhvols en síðar í dag verður tekist á um það á Alþingi hvort þingmenn fái að leggja fram fyrirspurnir til forseta Alþingis um málið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um söluna á Íslandsbanka en umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um hæfi hans í tengslum við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til félags í eigu föður Bjarna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við sjónarmið veitingamanna sem segja ljóst að áhrifin á greinina verði töluverð ef að miðlunartillaga ríkissáttasemjara á að gilda um þau líka.

Sjá meira