Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 20.6.2020 11:48
Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20.6.2020 10:02
Stikla úr áströlsku útgáfu Hrúta frumsýnd Stórleikarinn Sam Neill gefur Sigurði Sigurjónssyni ekkert eftir í aðalhlutveki áströlsku endugerðar myndarinnar Hrúta. 20.6.2020 09:31
Rannsaka rasískan leik heilbrigðisstarfsmanna Hérað í Kanada rannsakar nú ásakanir um að heilbrigðisstarfsmenn hafi gert sér það að leik að giska á áfengismagn í blóði sjúklinga frumbyggja. 20.6.2020 08:58
Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar. 20.6.2020 07:58
Komst að væntanlegri afsögn sinni í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins Geoffrey Berman, saksóknari í New York, segist ekki vera að stíga til hliðar þrátt fyrir fréttatilkynningu þess efnis frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. 20.6.2020 07:38
Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. 20.6.2020 07:05
Landsréttur staðfesti fimm ára dóm vegna líkamsárásar á Shooters Arthur Pawel Wisocki var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir að hafa ráðist á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í ágúst árið 2018. 18.6.2020 15:54
Munu ekki ganga í störf hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. 18.6.2020 15:29
Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. 18.6.2020 14:54