„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. 21.9.2024 19:16
„Það hlaut að koma að því“ Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér. 21.9.2024 19:00
Uppgjörið: KA bikarmeistari í fyrsta sinn KA er bikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2024 eftir 2-0 sigur á Víkingum sem höfðu einokað bikarinn undanfarin ár. 21.9.2024 18:00
Þjálfarinn í byrjunarliðinu: „Mér fannst þörf á smá aga í leikinn“ Gunnar Steinn Jónsson stýrði og spilaði með liði Fjölnis sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla í kvöld, 28-27 í háspennuleik þar sem flautumark á lokasekúndunni fékk ekki að gilda. 20.9.2024 20:52
Uppgjörið: Fjölnir - HK 28-27 | Flautumarkið fékk ekki að standa og Fjölnir slapp með sigur Nýliðar Fjölnis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla, 28-27 gegn HK í háspennuleik á lokamínútunum. 20.9.2024 20:00
Seinna spjaldið var ekki viljandi: „Er bara pirraður og missi hausinn“ Furðulegt mál tók athyglina af frábærri frammistöðu Elmars Kára Enesson Gocic í 3-1 sigri Aftureldingar gegn Fjölni í fyrri umspilsleik liðanna í kvöld. 19.9.2024 22:35
Uppgjörið: Afturelding - Fjölnir 3-1 | Brenndu víti en tóku tveggja marka forystu Afturelding er í bílstjórasætinu í undanúrslita umspilseinvígi sínu gegn Fjölni eftir 3-1 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna. Seinni leikurinn fer fram á Fjölnisvelli næsta mánudag klukkan 15:45. 19.9.2024 18:32
Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Albert Brynjar Ingason hefur oft upp háa raust í sérfræðingastól Stöðvar 2 Sports, en átti erfitt með það í gærkvöldi. 18.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Boltinn rúllar áfram í Meistaradeildinni Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu, fylgst verður með og fjallað verður um alla leiki dagsins á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 18.9.2024 06:01
Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Harry Kane setti meira en eitt met þegar hann skoraði fjögur mörk í 9-2 sigri Bayern Munchen gegn Dinamo Zagreb. 17.9.2024 23:01