Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Íslendingaliðið í Noregi, Kolstad, hefur titilvörn sína vel. 30-27 sigur vannst gegn Nærbø í dag og liðið er því með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. 2.10.2024 17:41
„Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” „Jesús almáttugur, ég þarf að fara á bráðavaktina núna sko,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir hádramatískan 3-2 sigur sinna manna gegn Val. 29.9.2024 22:33
Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn Víkingur endurheimti efsta sæti Bestu deildar karla með dramatískum endurkomusigri gegn Val á Hlíðarenda. Lokatölur 2-3, sigurmarkið skoraði galdramaðurinn Tarik á lokamínútu uppbótartíma. 29.9.2024 18:30
„Þetta endar eins og þetta á að enda“ „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. 28.9.2024 16:55
Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Íslandsmeistararnir fá úrslitaleik á heimavelli Valur vann 2-1 sigur á útivelli gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Sigurinn tryggði Val hreinan úrslitaleik á Hlíðarenda gegn Breiðablik um Íslandsmeistaratitilinn næsta laugardag. 28.9.2024 13:16
„Við Mosfellingar erum öðruvísi, við erum sérstakir“ „Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom hingað. Mig langaði að hjálpa þessum geggjuðu strákum að komast aftur í úrslitaleikinn. Nú er bara eitt í boði, það er að vinna þetta,“ sagði markmaðurinn Jökull Andrésson sem er á leiðinni með Aftureldingu í úrslitaleik á Laugardalsvelli um sæti í Bestu deildinni. 23.9.2024 18:33
Uppgjörið: Fjölnir - Afturelding 0-0 | Afturelding fer aftur á Laugardalsvöll Afturelding er á leið á Laugardalsvöll í úrslitaleik gegn Keflavík um sæti í Bestu deildinni. Það varð ljóst eftir sigur í undanúrslitaeinvígi gegn Fjölni. Fyrri leikinn vann Afturelding 3-1 á heimavelli, leikur dagsins endaði með markalausu jafntefli. 23.9.2024 15:02
„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. 21.9.2024 19:16
„Það hlaut að koma að því“ Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér. 21.9.2024 19:00
Uppgjörið: KA bikarmeistari í fyrsta sinn KA er bikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2024 eftir 2-0 sigur á Víkingum sem höfðu einokað bikarinn undanfarin ár. 21.9.2024 18:00