Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíma­bilið byrjar brösug­lega hjá Real Madrid

Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir.

Mikil dramatík en sæti í Sambandsdeildinni tryggt

Guðmundur Þórarinsson og félagar í armenska liðinu Noah munu leika í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Þeir unnu umspilseinvígi sitt gegn Ruzomberok frá Slóvakíu með afar dramatískum hætti.

Sjá meira