Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin að hefjast og nýr þáttur af Hard Knocks Það er fjör að venja þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sex beinar útsendingar eru í boði og frumsýndur verður nýr þáttur af Hard Knocks. 30.8.2024 06:02
Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. 29.8.2024 23:32
Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. 29.8.2024 22:45
Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. 29.8.2024 22:17
Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. 29.8.2024 21:31
Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. 29.8.2024 21:20
Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. 29.8.2024 20:41
„Það er komið að þessu, litli klúbburinn er orðinn stór“ Víkingur er á leið í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-0 sigur gegn UE Santa Coloma. Stuðningsmenn liðsins hópuðu sig saman á Ölveri og fögnuðu sigrinum. 29.8.2024 20:17
Fjögur Íslendingalið unnu sín einvígi Fjögur lið með Íslendinga innanborðs tryggðu sér sæti í Sambands- eða Evrópudeildinni í kvöld. 29.8.2024 20:02
Mikil dramatík en sæti í Sambandsdeildinni tryggt Guðmundur Þórarinsson og félagar í armenska liðinu Noah munu leika í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Þeir unnu umspilseinvígi sitt gegn Ruzomberok frá Slóvakíu með afar dramatískum hætti. 29.8.2024 19:13