Slóvakía og Rúmenía sættust á stig sem sendir þau áfram Úrslitin ráðast í E-riðli Evrópumóts karla þar sem öll fjögur lið riðilsins eru með þrjú stig fyrir lokaumferðina. Leikurinn hefst klukkan 16.00. 26.6.2024 15:30
Belgía hélt út og Úkraína send heim með grátlegum hætti Belgía hélt út 0-0 jafntefli gegn Úkraínu og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Úkraínumenn á heimleið þrátt fyrir að hafa endað með jafn mörg stig og hin lið E-riðilsins. 26.6.2024 15:30
Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. 24.6.2024 09:02
Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. 22.6.2024 15:31
Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. 21.6.2024 16:00
Roberto Baggio fluttur á spítala eftir innbrot meðan hann horfði á EM Ítalska knattspyrnugoðsögnin Roberto Baggio var fluttur á spítala í gær eftir að hafa orðið fyrir árás af völdum innbrotsþjófa meðan hann horfði á leik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu. 21.6.2024 12:02
Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. 20.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Sumarmótin, golf, veðreiðar og hafnabolti Það er að venju fjölbreytt dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. TM mótið verður tekið fyrir í Sumarmótaþætti kvöldsins. 20.6.2024 06:00
Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. 19.6.2024 23:30
Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. 19.6.2024 21:56