Dagskráin í dag: Celtics geta orðið meistarar í kvöld Boston Celtics geta með sigri í kvöld orðið NBA meistarar í þrettánda sinn. Þann leik og fleira fjör í dag má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 17.6.2024 06:00
Mcllroy missti sigur úr greipum sér og DeChambeau vann opna bandaríska Bryson DeChambeau endaði sex höggum undir pari og vann opna bandaríska meistaramótið í golfi eftir afar dramatískan lokadag. 16.6.2024 22:47
Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. 16.6.2024 22:16
Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. 16.6.2024 21:30
Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16.6.2024 21:00
Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. 16.6.2024 19:57
„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. 16.6.2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. 16.6.2024 19:11
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. 16.6.2024 18:38
Ljóðræn endurkoma Eriksen en Slóvenar unnu sig til baka og sóttu stig Christian Eriksen átti ljóðræna endurkomu á Evrópumótið og skoraði mark Danmerkur í 1-1 jafntefli gegn Slóveníu. 16.6.2024 18:00