Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu Andrea Kolbeinsdóttir hefur hlaupið eins og vindurinn og slegið tvö Íslandsmet síðustu vikuna. Hindrunarhlaupið í gær segir hún hafa spilast fullkomlega út, fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu. 25.6.2025 09:00
Pogba fer til Mónakó frekar en Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu Paul Pogba er að ganga í raðir franska félagsins AS Monaco, eftir tæplega tveggja ára fjarveru frá fótboltavellinum vegna banns sem var sett þegar leikmaðurinn gerðist sekur um lyfjamisnotkun.„ 25.6.2025 08:10
Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. 25.6.2025 07:49
Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. 25.6.2025 07:04
Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. 22.6.2025 14:01
Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Tveir leikmenn Arsenal, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri, voru tilnefndir til verðlauna fyrir besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar á nýliðnu tímabili. Nýjasta stjarna Chelsea, Liam Delap, veitir þeim samkeppni um verðlaunin ásamt þremur öðrum leikmönnum. 20.6.2025 16:32
Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. 20.6.2025 14:48
Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Júlí Róbert Helgason, tíu ára gamall kylfingur úr Nesklúbbnum, fór fjórðu holuna á Landinu við Korpúlfsstaðavöll í aðeins einu höggi, á Íslandsmóti golfklúbba fyrir tólf ára og yngri í gær. 20.6.2025 14:32
Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. 20.6.2025 13:49
Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Liverpool hefur náð samkomulagi við Bournemouth um kaup á ungverska vinstri bakverðinum Milos Kerkez fyrir um fjörutíu milljónir punda. Læknisskoðun mun fara í fram í næstu viku og fimm ára samningur verður undirritaður í kjölfarið. 20.6.2025 11:53