
Nefna skolphreinsistöð í höfuðið á orðljótum Oliver
Yfirvöld í bænum Danbury í Connecticut hafa ákveðið að nefna skolphreinsistöð bæjarins í höfuðið á breska þáttastjórnandanum John Oliver eftir að hann fór hörðum orðum um dómskerfi nokkurra bæja Connecticut.