
Lilja tekur við sem sveitarstjóri Rangárþings eystra
Sveitarstjórnarmaðurinn Lilja Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Rangárþings eystra frá og með gærdeginum en Lilja hefur setið í sveitarstjórn í 10 ár og síðustu sex árin sem oddviti.