Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið. 4.5.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Pepsi Max, Olís og Seinni bylgjan Íslenski fótboltinn er byrjað að rúlla og því er hægt að finna útsendingar frá öllum stærstu íþróttum landsins á Stöð 2 Sport um þessar mundir. 4.5.2021 06:01
„Áhyggjufullur“ yfir heilsu Mbappe Óvíst er hvort að Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, verði klár í slaginn er liðið mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 3.5.2021 23:01
Svona lítur úrslitakeppnin út í 1. deildinni Síðasta umferðin í deildarkeppni fyrstu deildar karla fór fram í kvöld en Breiðablik var fyrir kvöldið komið upp í Domino's deildina. 3.5.2021 21:30
West Ham þremur stigum frá Meistaradeildarsæti West Ham vann góðan 2-1 útisigur á Burnley er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2021 21:06
Hugi biður Stojanovic afsökunar Hugi Halldórsson, þáttarstjórnandi hlaðvarsþáttarins The Mike Show, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í þættinum í gærkvöldi. 3.5.2021 19:34
Staðan versnar hjá Stóra Sam Það eru ansi litlar líkur á því að WBA spili í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en WBA gerði 1-1 jafntefli við Wolves í fyrri leik dagsins. 3.5.2021 19:01
Trúir enn á sigur í La Liga Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Barcelona verði spænskur deildarmeistari vinni þeir þá leiki sem þeir eiga eftir. 3.5.2021 18:00
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 71-86 | Deildarmeistararnir sóttu sigur í Síkið án Harðar Keflavík sótti sigur á Sauðárkrók er liðið vann 86-71 sigur á heimamönnum í Tindastól er þau mættust í þriðju síðustu umferð Domino's deildar karla. Keflavík er deildarmeistari en Tindastóll berst fyrir sæti í úrslitakeppni. 2.5.2021 21:53
Stuðningsmenn Liverpool kátir eftir nýjasta myndband Vans Dijk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur gefið stuðningsmönnum liðsins eitthvað til að gleðjast yfir er hann birti myndband af sér hlaupandi um æfingasvæði liðsins. 30.4.2021 07:01