Mílanóliðin misstígu stig en sigur hjá Juventus Topplið Inter Milan gerði jafntefli við Spezia á útivelli í kvöld en AC Milan tapaði gegn Sassuolo á heimavelli á meðan Juventus vann sigur á Parma. 21.4.2021 20:44
Ögmundur fékk tækifæri í deildinni og hélt hreinu Ögmundur Kristinsson fékk loksins tækifæri í deildarleik með Olympiakos í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á Asteras Tripolis. 21.4.2021 20:02
Dramatískur sigur í fyrsta leiknum eftir brottrekstur Mourinho Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton í kvöld en þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Jose Mourinho var rekinn. 21.4.2021 18:57
51 framlagsstig hjá Elvari í sigri Elvar Már Friðriksson fór á kostum í sigri Siauliai í litháensku deildinni í körfubolta í kvöld er Siauliai vann 103-90 sig á Pasvalio. 21.4.2021 18:37
Sara Björk ólétt Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Evrópumeistara Lyon, er ólétt. Hún greindi frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. 21.4.2021 18:16
Maðurinn með völdin hjá Gylfa og félögum fær nýjan samning Everton hefur framlengt samning sinn við yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Marcel Brands, um þrjú ár. 21.4.2021 18:00
Sjáðu stoðsendingu Böðvars í karatemarki Brands Böðvar Böðvarsson lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í 4-1 sigri á Örgryte í gærkvöldi. 21.4.2021 17:31
Þakka stuðningsmönnum fyrir viðbrögðin við Ofurdeildinni Enska knattspyrnusambandið þakkar stuðningsmönnum fyrir áhrif þeirra á fyrirhugaða Ofurdeild sem nú er í uppnámi. 21.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskur íþróttaleikur í beinni Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag og þar má meðal finna íslenskan íþróttaleik í beinni. 21.4.2021 06:00
Þriggja ára óuppsegjanlegur samningur hjá Basta og HK Sebastian Alexandersson mun taka við HK í sumar en hann hefur skrifað undir þriggja ára óuppsegjanleg samning. 20.4.2021 23:00