Segist ekki vera í viðræðum við Bayern Julian Nagelsmann, stjóri Leipzig, hefur hafnað því að viðræður standi yfir milli hans og þýsku meistaranna í Bayern Munchen. 14.4.2021 20:01
Fyrrum leikmaður Liverpool orðinn yfirmaður hjá Jóni Degi AGF tilkynnti í dag að hinn norski Stig Inge Bjørnebye hefði verið ráðinn til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála. 14.4.2021 19:30
„Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14.4.2021 19:02
Dramatík fyrir utan Anfield: Skemmdarverk unnin á rútu Real Stuðningsmenn Liverpool brutu rúðu á rútu Real Madrid er þeir spænsku komu til Anfield í kvöld. 14.4.2021 18:46
Hefja leik viku síðar Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest hvenær mót sumarsins hefjast en hefja má æfingar að nýju á morgun eftir hlé vegna samkomutakmarkanna. 14.4.2021 17:58
„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“ Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn. 14.4.2021 17:31
Liverpool fyrir ofan Man. City á lista Forbes Manchester United er ekki lengur á meðal þriggja verðmætustu liða í heimi samkvæmt bandaríska tímaritinu Forbes. 13.4.2021 07:02
Dagskráin í dag: Landsleikur og dregur til tíðinda í Meistaradeildinni Það eru sex beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag en allar eru þær úr heimi fótboltans. 13.4.2021 06:00
Fékk tuttugu mínútur til að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds Brasilíski leikmaðurinn Raphinha segist hafa fengið tuttugu mínútur í að ákveða hvort hann vildi ganga í raðir Leeds eða ekki. 12.4.2021 23:01
Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. 12.4.2021 22:30