Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur"

Orra Stein Óskars­son hefði vart geta órað fyrir því að hann fengi fyrir­liða­bandið hjá ís­lenska karla­lands­liðinu í fót­bolta. Bandið er hins vegar hans fyrir fyrstu lands­leiki Ís­lands undir stjórn Arnars Gunnlaugsonar, gegn Kó­sovó í um­spili fyrir B-deild Þjóða­deildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld.

Sjö leik­menn Ís­lands á hálum ís

Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum.

„Á meðan að pabbi er for­maður mun ég ekki skipta um lið“

Fimm ár eru síðan að Jónína Þór­dís Karls­dóttir endur­vakti kvenna­lið Ár­manns í körfu­bolta. Liðið hefur nú tryggt sér sæti í efstu deild frá og með næsta tíma­bili. Sex­tíu og fimm ár eru liðin síðan liðið var þar síðast.

Ómögu­legt fyrir Arnar að velja Gylfa

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars.

Áhyggju­fullir ná­grannar hringdu í lög­regluna

Nágrannar stuðnings­manns enska liðsins Liver­pool hér í Reykja­vík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lög­regluna á höfuð­borgar­svæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða.

Sjá meira