Búist við að Salah verði hent úr hóp Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. 8.12.2025 12:41
Dæmd í fjögurra ára fangelsi Kona sem kúgaði fé af suður-kóreska fótboltamanninn Heung Min Son hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi. 8.12.2025 11:32
Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Úrslitin ráðast í Formúlu 1 mótaröðinni í Abu Dhabi seinna í dag í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þrír ökuþórar eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum. 7.12.2025 09:30
Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Magnús Orri Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut Hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra árið 2025 í gær. Verðlaunin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verktaki á verðlaunaathöfninni, grunlaus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viðurkenning. 4.12.2025 17:16
Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. 4.12.2025 16:25
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. 4.12.2025 14:04
Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. 4.12.2025 12:33
Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. 4.12.2025 11:01
Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. 3.12.2025 14:17
Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. 3.12.2025 12:48