Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun. 7.10.2025 07:44
Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Veðurstofan gerir ráð fyrir vestan eða norðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu og skúrum eða slydduéljum. Þó verður að mestu úrkomulaust á Suðausturlandi og Austfjörðum. 7.10.2025 07:06
Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Breski metsöluhöfundurinn Lafði Jilly Cooper er látin, 88 ára að aldri. Cooper var þekkt fyrir erótískar bækur sínar, en Disney réðst nýverið í gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á einni þekktustu bók hennar, Rivals. 6.10.2025 10:34
Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Jón Skafti Kristjánsson hefur verið ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta á viðskiptavinasviði Póstsins þar sem hlutverk hans verður að efla erlend viðskiptasambönd. 6.10.2025 10:17
Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði í ár. 6.10.2025 09:59
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 6.10.2025 09:00
Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson hafa verið ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement. Anna Bára tekur við sviði markaðs- og viðskiptaþróunar og Ari tekur við framleiðslusviði. 6.10.2025 08:29
Fimm prósenta aukning í september Icelandair flutti alls 479 þúsund farþega í september sem er aukning um fimm prósent á milli ára. Vöxturinn var mikill á markaðnum til Íslands, þar sem farþegafjöldi jókst um 15 prósent milli ára, og á markaðnum frá Íslandi þar sem aukningin var 12 prósent, sem er sagt endurspegla áherslu félagsins á þá markaði. 6.10.2025 08:11
„Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Reynir Grétarsson viðskiptamaður segist hafa ákveðið að opna sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu, eftir að hafa forðast að tala um sjálfan sig í áraraðir. 6.10.2025 08:03
Hægur vindur og skúrir eða slydduél Dálítil lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag og verður áttin því suðvestlæg eða breytileg. Gera má ráð fyrir fremur hægum vindi og skúrum eða slydduéljum, en yfirleitt þurrt austanlands. 6.10.2025 07:15