varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lægð nálgast sem dýpkar ört

Lægð er nú sunnan við landið sem dýpkar ört og fer til austurs. Spár gera ráð fyrir að lægðarmiðjan verði nærri Færeyjum fyrir hádegi á morgun og þrýstingur í miðjunni þá 966 millibör sem er óvenjulega lág tala á þessum árstíma.

Race Across the World-keppandi látinn eftir bíl­veltu

Bretinn Sam Gardiner, sem þekktur er fyrir að hafa verið meðal keppanda í raunveruleikaþáttunum Race Across the World, er látinn eftir bílveltu á hraðbraut nærri Manchester í Englandi. Hann varð 24 ára gamall.

Heiður Björk tekur við eftir brott­hvarf Gunnars Egils

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, fjármálastjóri Samkaupa, verður starfandi forstjóri fyrirtækisins þar til sameining við Orkuna er yfirstaðin. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa undanfarin fimm ár.

Gömul strætó­skýli verði nýtt sem „byttebox“

Reykjavíkurborg hyggst ráðast í tilraunaverkefni í sumar sem felst í að koma upp færanlega aðstöðu fyrir íbúa til að skiptast á smærri nytjahlutum án greiðslu. Fyrirmyndin er sótt til Danmerkur þar sem svokölluð „byttebox“ hefur verið komið upp og hefur notkun slíkra skýla aukist jafnt og þétt.

Sjá meira