varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dæmdur fyrir að þvætta illa fengið fé

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri fyrir peningaþvætti með því að tekið við og nýtt millifærslur frá erlendum fyrirtækjum, samtals um 13,5 milljónir króna, inn á eigin reikning og tekið upphæðina svo út í reiðufé og afhent óþekktum aðila.

Á­kærður fyrir að hafa myrt þrjá og reynt að drepa ellefu í Fields

Lögregla í Danmörku hefur ákært 23 ára karlmann fyrir skotárásina í verslunarmiðstöðinni Fields í Kaupmannahöfn í júlí á síðasta ári. Maðurinn er ákærður fyrir þrjú manndráp, ellefu tilraunir til manndráps, auk þess að hafa skotið í átt að 21 til viðbótar.

Lyfja­val nú al­farið í eigu Orkunnar

Orkan IS hefur keypt 42 prósenta hlut minnihlutaeigenda í Lyfjavali. Fyrir átti Orkan 58 prósenta hlut í Lyfjavali og með þessum kaupum eignast því Orkan Lyfjaval að fullu.

Sjá meira